Árið 2015 tók Jón Rúnar og Elín eigendur Kökulistar við rekstri Valgeirs bakarís í Reykjanesbæ en bakaríið fagnaði þá 45 ára afmæli það árið.
Staðirnir tveir eru sambærilegir og bjóða báðir upp á það sem bæði bakaríin hafa haft fram að færa til þessa.
Staðsetning:
- Hólagötu 17
- Ytri-Njarðvík
- 260 Reykjanesbæ
- Sími: 421 2630 og 662 5552
- Netfang: [email protected]