Ferming

FermingVið hjá Kökulist leggjum mikið upp úr því að fermingartertan hvort sem um kransaköku eða marsipantertu er að ræða, sé fermingatertan þín.   Stundar fermingarbarnið einhverja íþrótt eða áhugamál?  Þá tengjum við skreytinguna áhugasviðinu.

Einnig ef eitthvert þema er í veislunni eða ákveðinn litur þá eltumst við gjarnan við það.

Smellið hér til að sjá fyllingarnar sem við notum við öll tækifæri.

Smellið hér til að skoða myndir í myndasafni.