Innihald í tertunum okkar

Tækifæristertur

Eftirfarandi fyllingar notum við öll tækifæri.
Annars erum við til í að elta þig í öllum sérþörfum þínum (prófaðu bara).

Innihald í tertunum okkar:

Núggat og skógarberjatertan:
Súkkulaðibotnar, fersk hindber, kókosmulningur, karamellumousse.

Konfekttertan:
Svamptertubotnar með döðlum, kókos og súkkulaði, niðursoðnar perur, þeyttur rjómi, súkkulaði mousse.

Jarðarberjatertan:
Svamptertubotnar, fersk jarðarber, jarðarberja mousse.

Snickerstertan:
Svamptertubotnar með hnetum og súkkulaði, karamellumousse, rjómakaramella, hnetur, rjómasúkkulaðihjúpur.

Bountytertan:
Kókosmarengebotnar, súkkulaðihjúpur, þeyttur rjómi, súkkulaðikrem.

Perutertan:
súkkulaðibotnar, súkkulaðimousse, niðursoðnar perur

Sherrytertan:
svamptertubotnar, hindberja hlaup, danskar maccarónur, sherryfrómas.

Belgíska súkkulaðitertan:
Rennblautir súkkulaðibotnar með súkkulaðikremi og kókosmulningi.